Saturday, February 27, 2010

Alls kyns gummuladi!

Long time no skrifing.
Byrjum a hinn margomudu skidaferd. Eg lagdi af stad ut a lestarstod um klukkan fimm a laugardagsmorgninum. Hitti thar lidid sem eg for med en thad voru systir afskonunnar og tvaer barnaborn hennar, stelpur sem eru niu og tiu ara og svo Hilary fra Nyja-Sjalandi. Vid forum med lestinni til Lyon thar sem vid skiptum yfir i rutu og forum til Annecy. Thadan kom svo afs-hjonin og ein systur-dottir afskonunnar sem byr tharna vist allan arsins hring. Trodum i okkur sveittum McDo og logdum af stad i litla thorpid sem heitir Le Grand-Bornand (ef eg man rett, frekar glatad ad kludra nafninu). Thad voru adallega Frakkar tharna og svo einn og einn breti inn a milli.
Thar eiga hjonin litla ibud sem thau fara i baedi a veturna og a sumrin. Thad for mjog vel um okkar thar og thau hjonin mjog almennileg og maturinn godur. Laugardagurinn for i ad redda ollu dotinu, skidum og skom.
A sunnudeginum forum vid Hilary i fyrsta timann, fra 10-12, en thetta var sem sagt byrjandahopur svo tveimur dogum seinna for eg i annan hop thar sem eg er nu ekki byrjandi a skidum.
I hadeginu bordudum vid alltaf i einhverjum skidaskala, thad var agaett. Eftir hadegi langadi mig alltaf ad skida meira en hin gjellan var ekki alltaf til i thad og mer finnst ekkert rosa stud ad skida ein. Svo var hun lika algjor byrjandi thannig ad thad var heldur ekkert gaman ad skida med henni og thurfa ad stoppa a fimm metra fresti. En eftir thvi sem a leid ferdina thvi meira skidudum vid.
eftirmiddagurinn for yfirleitt i hangs og lestur.
Svo bordudum vid kvoldmat. Og ja eg tek thad her med tilbaka ad ostafondu se vont.
Vid bordudum thad einu sinni hja systurdotturinni og thad var miklu betra heldur en hja minu lidi.
A fostudeginum 12 for eg ein heim og thad heppnadist lika svona rosalega vel. Eg hafdi bara tiu minutur a milli rutunnar og lestarinnar en thetta hafdist.
A laugardeginum var afmaeli Camille og tha kom fjolskyldan i kvoldmat og eg gaf henni lopapeysu i gjof.
Seinni vikan i friinu for i hangs adallega.
Svo a manudaginn sidasta byrjadi skolinn aftur sem var bara gaman. Thott thad hafi verid pinu erfitt ad vakna fyrstu dagana.
A fimmtudaginn for eg beint eftir skola til Lille med nokkrum gjellum. Spistum thar a Quick, wannabe McDo. Malid er ad thad er miklu hentugra fyrir muslima ad borda thar af thvi ad fiskborgarinn er miklu staerri. Svo adalumraeduefnid herna nuna. I Roubaix, thar sem skolinn minn er annar hver madur arabi. Og ef thu ferd a Quick stadinn thar og pantar ther beikonborgara tha faerdu ekki borgara med beikoni heldur borgara med halal kjoti, af thvi ad muslimar mega ekki borda svinakjot. Thetta hefur valdid svadalegu fjadrafoki herna enda ja, doldid orettlaeti fyrir tha sem eru ekki muslimar, vaeri nu alveg haegt ad bjoda upp a beikon og halal.
Eftir atid og ad sjalfsogdu isat lika for allur bekkurinn i leikhus ad sja verkid La pierre (steinninn). Eitthvad um gydinga, frekar thunglynt. Eg skildi samt alveg allt en thad var alltaf verid ad flakka milli ara sem gerdi thetta alltof flokid, lika fyrir frakkana.
I dag var skoli og pingpong i naestu viku er thad lyftingar sem taka vid. Bordadi svo kjotstykki, salat, sinnep og franskar, for svo a aefingu med thetta ad jodlast i maganum.
Er buid ad vera svaka fjolskylduvesen, adallega fyrir skidaferdina. Eg atti ad heyra fra afs i thessari viku en ekkert gerdist, er buin ad senda tolvupost en fekk ekkert svar. Allt i godu nuna en uffh eg var buin ad lofa sjalfri mer ad skipta.
Systirin var ad enda vid ad gjefa mer mynd af sel sem hun teiknadi. En nu er svo stutt eftir eg veit ekkert hvad eg a ad gera.
Svo pinu auka herna i lokin. Thad er sem sagt komid a hreint ad 31.juli-10.agust verdur fer eg ut til Marmaris i utskriftarferd MR, eg er audvitad ekki ad fara ad utskrifast a naesta ari en aetla bara ad gerast bodflenna.

Kvedja,
Berthildur

9 comments:

  1. Kæra Berthildur
    Velkomin til baka. Maður var nú bara farinn að halda að þú hefðir stungið af á vit einhverra óræðra æfintýra og værir bara að gefa skít í slektið og hitt liðið á klakanum... En auðvitað var það ekki svo...Frábært að heyra frá þér.
    Nú er kominn rosalega mikill snjór í henni Reykjavík (loksins). þegar ég lít út um gluggann hér í Álfaheiði þa´er garðurinn okkar bókstaflega á kafi. Menn gleðjast þvílíkt amk þeir sem hafa hug á smá skíðaævintýri en Bláfjöll hafa bara verið blá fram til þessa en ekki hvít eins og menn hefðu viljað. En þetta verður víst skammgóður vermir því einhver sagði að það færi að hlýna þegar liði á vikuna.

    Það hefur nú trúlega ekki vantað snjóinn þar sem þú varst. Hefur örugglega verið alveg frábært...

    Vonandi lætur þessi AFS persóna heyra í sér og í því samhengi þarftu að fylgja hjarta þínu ÞÍNU það er það sem skiptir máli.
    risa knús frá Gunnu móðursystur

    ReplyDelete
  2. Gott að heyra frá þér elsku Berta.
    Skíðaferðin hefur sannarlega verið ljós punktur í þessu öllu og gott að kynnast svona góðu fólki. Þó allt sé á kafi í snjó hér verður ekki opnað í Bláfjöllum í dag eins og stefnt var að vegna hvassviðris þar uppfrá.
    Ég ráðlegg þér að halda þínu striki í AFS málinu og tala við trúnó - og athuga aðra möguleika. Þú átt þrátt fyrir allt eftir að vera í fjóra mánuði. Vogun vinnur......
    Ástarkveðja,
    Þín mamma

    ReplyDelete
  3. Hæ BG.
    Úff, eins gott að vita ekki fyrr en eftirá að þú að hafðir bara 10 mín milli bus og lestar, ég veit hvers lags stress það getur verið að finna réttan brautarpall og spor á stórum lestarstöðvum. En þú ert líklega orðin vön því eftir að fara með metro á hverjum degi.
    Annecy er rosalegur staður á myndum, myndi gefa mikið fyrir að fá að fara á skíði þar. Hér heima eru Bláfjöll að slá frekar neikvætt met þe að hafa ekki enn geta opnað. Það gæti þó gerst í vikunni miðað við spá. Annars verður hátíð hjá okkur Degi á eftir, Aston Villa að leika til úrslita við Man U í enska deildarbikarnum á Wembley.
    Já tíminn líður, mars á morgun og þú að vera komin með hálft ár í Frans. Styttist í vorið.
    Þinn pabbi

    ReplyDelete
  4. Hæ Blogghildur
    Mikið var nú gaman að heyra í þér í gær, hefur aldrei liðið svona langur tími áður. Held við höfum nú krufið allt sem kryfja má í símanum svo ég veit ekki alveg hvað ég á að skrifa hér annað en þetta: Ekki gefast upp á trúnaðarmanninum þínum -þú lofaðir!

    baráttukveðja og knús yfir hafið
    M

    ReplyDelete
  5. Hæ Berta.

    Loksins kom blogg frá þér stelpa, maður er að alltaf tékka á þessu hjá þér!

    Það var gaman að fá kortið frá þér, greinilega mjög töff staður sem þú varst á. Ótrúlegt samt að þú sért búin að vera í hálft ár þarna úti!

    Vonandi nærðu að redda fjölskyldumálunum þegar þú hittir trúnaðarmanninn.

    Annars eins og pabbi sagði þá var Villa að keppa í úrslitum í bikarkeppni á sunnudaginn en því miður þá töpuðu þeir :(

    Bæjó Daggmann.

    ReplyDelete
  6. Hæææ!

    Jæja loksins komið blogg frá þér hehe :)

    Þessi skíðastaður hljómar alls ekki illa og maður hefði ekkert á móti því að kíkja einhvern daginn á svona almennilegt svæði.

    Gaman að fá kortið frá, verð að viðurkenna að ég hló þegar ég sá hvað þér tókst að troða mörgum orðum á það ;)

    Ég kannast nú aðeins við Marmaris frá því ég var þar sumarið '08 og það var alls ekki slæmt!

    Svo vona ég nú að allt þetta fjölskylduvesen sé óðum að skýrast :-)


    Kveðja, U-dawg

    ReplyDelete
  7. Hæ Berta :D

    Þú getur varla ímyndað þér hvað ég varð abbó þegar ég fékk kortið frá þér og sá þessi fjöll og las frá skíðaævintýrinu þínu! Þótt það sé búið að opna í bláfjöllum þá er ég ekkert búin að komast þangað og er ekki sátt..

    En annars er alltaf jafn gaman að lesa bloggin þín og ég treysti því að það komi eitt gott fljótlega aftur, jafn vel með fréttir frá nýrri fjölskyldu.

    Kveðja
    Hanna Sigga

    ReplyDelete
  8. hæ berta mín

    vá hvað ég var glöð að sjá nýtt blogg frá þér, hugsa mikið til þín þarna í France!

    ég öfunda þig af skíðamennsku, við ætlum að fara í Siglfirsku alpana um páskana og brettast aðeins - hef einmitt pínu áhyggjur að það verði ekki eins gaman að bretta þegar annað okkar þarf alltaf að vera með Þóreyju...

    líst vel á þig að skella þér í útskriftarferð, en er pínu glöð að sjá að þú verður komin heim fyrir brúðkaupið okkar;-)

    og varðandi fjsk mál, passaðu að hugsa um hvað er best fyrir ÞIG!

    risaknús frá okkur Þóreyju

    ReplyDelete


  9. bara að tjekka inn, hlakka svo til að heyra aðeins hvernig er hjá nýju fjölskyldunni, sá myndir af þeim hjá mömmu þinni, leist bara vel á þau. svo heyrðist mér að þau væru öll í einhverjum lífrænum pælingum, það gladdi mig mjög - ætli tími pulsa sé ekki liðinn hjá þér í bili, færð allavega vonandi hollari mat:-)

    knús og kossar

    ReplyDelete